top of page
Embla
Einstaklingstímarit
Siðasta verkefni seinni annarinnar var einstaklings-tímaritið Embla. Hver og einn nemandi skrifaði út frá sínum áhugamálum og sá um alla uppsetningu á sínu tímariti. Nemendur hönnuðu einnig heilsíðu-auglýsingar fyrir þrjú fyrirtæki sem styrkja útgáfu tímaritsins Asks. Askur er sameiginlegt tímarit sem gefið er út á hverri önn.
Letur
bottom of page