top of page
Síðasta verkefni fyrri annar var að setja upp auglýsingaherferð fyrir nýtt fyrirtæki. Nemendur réðu alfarið útliti, nafni og stefnu fyrirtækisins svo lengi sem um lífstíls-, íþrótta- eða jólaverslun væri að ræða.
Útópía
Um fyrirtækið
Útópía er lífstílsverslun sem selur umhverfisvænar vörur, allt frá matvörum yfir í fatnað og húsgögn. Kúnnar geta skráð sig í allskyns áskriftir hjá versluninni. Grænmetisáskrift og fataáskrift ásamt mjólkurvöruáskrift eru meðal áskrifta sem verslunin býður upp á. Útópía styður við íslenska fram-leiðslu og geta kúnnar keypt hinar ýmsu vörur án þess að fá samviskubit gagnvart umhverfinu. Verslunin er 100% plastlaus og kúnnar koma með eigin umbúðir og geta fyllt á það sem þá vantar.
A4 bæklingur
A5 bæklingur
Heilsíðu auglýsing
Buzz skilti
Instagram auglýsing
Billboard skilti
Fatamerking
bottom of page