top of page
Auglýsingar
Andlit fyrirtækis var fyrsta verkefni nemenda á fyrstu önn. Okkur var hent beint í djúpu laugina
en í þessu verkefni áttu nemendur að hanna lógó, bréfagögn, auglýsingar og fleira. Hver nemandi fékk úthlutað nafn á fyrirtæki og svo hófst vinnan. Hér getur þú kynnt þér Stöðina og hvað hún hefur upp á bjóða.
Stöðin
Andlit fyrirtækis
Litir
Pantone 577 C
Pantone 576 C
Um fyrirtækið
Stöðin sér um sorphreinsun á öllu höfuðborgarsvæðinu. Fyrirtækið sér um að flokka allan úrgang á viðeigandi máta og endurvinna það sem hægt er. "Stöðin verslun" er dóttur fyrirtæki Stöðvarinnar en þar getur fólk náglast 100% endurnýttar og umhverfisvænar vörur, hvort sem það eru húsgögn eða aðrir smámunir. Einnig býður verslunin upp á fallegan gæðafatnað úr umhverfisvænum efnum.
Umslag
Dreifibréf
Aukahlutir
Veggspjald
Nafnspjald
Brandbók
Skjáauglýsing
bottom of page