top of page
Eitt stærsta verkefni annarinnar var ráðstefnuverk-efnið. Nemendur áttu að búa til samtök sem leggja áherslu á jafnréttismál. Nemendur hönnuðu kenni-merki, auglýsingar, app og margt fleira.
Blómstra
Ráðstefnuverkefni
Hálfsíðu auglýsing
Um samtökin
Samtökin Blómstra leggja ríka áherslu á jafnétti barna og unglinga, bæði í grunn- og menntaskóla. Einnig vilja samtökin auka fjölbreytileika í námi og innleiða enn meiri verklega kennslu. Samtökin vilja tryggja vellíðan barna og unglinga með því að bjóða upp á ýmis námskeið sem auka sjálfsöryggi, sjálfsmynd, geðræna vellíðan og margt fleira. Blómstra vill einfaldlega ýta undir vellíðan og auka fjölbreytileika.
Barmmerki
Dreifibréf
Brandbók
Dagskrá
Dagskrá
Smelltu hér til þess að skoða appið
Límmiðar
Taupoki
Matseðill
Billboard auglýsing
Buzz auglýsing
bottom of page